Guðfinna sigurvegari prófkjörsins í Reykjavík

Fyrstu tölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík voru að berast. Geir formaður má vera ánægður með sterka stöðu sína. Harður slagur er um annað sætið og er útlit fyrir að Björn nái því. Björn er að fá afburða góða kosningu og má hann vera ánægður með sína stöðu. Konur fá klassíska kosningu tvær í öruggum sætum og síðan koma þær á varamannabekknum. Er unga fólkið að hunsa prófkjörið? Mér finnst margt benda til að meðalaldur kjósenda hafi verið nokkuð hár. Ég var að vinna við kosninguna í Valhöll í gær og þá fannst mér gamla gengið skils sér nokkuð vel en allt of fáir ungliðar. Það má vera að þetta hafi verið á annan veg í dag en umhugsunarefni ef svo er ekki. Læt þetta nægja í bili. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hræddur um að yngra fólkið hafi fundið of sterka lykt af leðjunni í slagnum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.10.2006 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Forsjárhyggja tefur framfarir

Höfundur

Bessí Jóhannsdóttir
Bessí Jóhannsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Stoltur formaður skólanefndar
  • Bessí
  • Framtíð Íslands
  • Börnin komin til að njóta
  • Reynir Jonasson  listamaður leikur fyrir dansi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 424

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband