Lokið spennandi prófkjörum-Til hamingju Þorgerður Katrín-foringi og forkur

 

Þorgerður Katrín er óumdeildur foringi sjálfstæðismanna í SV kjördæmi. Úrslitin sýna að smölunin hefur gengið sérstaklega vel hjá Ármanni og Jóni. Ragnheiðarnar hafa ekki haft jafn vel smurðar kosningamaskínur að baki sér. Atkvæðamunurinn er ekki það mikill að annað ráði úrslitum. SMS skeyti og hringingar á kjördag virðast geta gert herslumuninn. Listinn er sterkur og við ættum að geta bætt okkur enn frekar í kjördæminu. 

(Hér átti að koma mynd af Þorgerði en mér tókst ekki að koma henni inn. Bæti úr því á morgun).

Talning í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í SV kjördæmi

 

 

  1SUM2SUM3SUM4SUM5SUM6SUMSæti
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttirc50025002500550210756096656755457297258011
Bjarni Benediktssonf78178146515432169560111157129358057158762
Ármann Kristinn Ólafssond7575256331226425953712966428339446238563
Jón Gunnarssonh777714622352374616792425918334364439874
Ragnheiður Elín Árnadóttirj2323143166603769148822571046330389141945
Ragnheiður Ríkharðsdóttirk7171184255171219674202387560294756635136
Sigurrós Þorgrímsdóttira            7
Atkvæði talin 6174            
Á kjörskrá eru117006409 greiddu atkvæði55%kjörsókn

Lokatölur af xd.is

Samfylkingin var með spennandi prófkjör í Reykjavík. Mér finnst flott hjá þeim að hafa fjórar konur og fjóra karla í efstu átta sætunum.Það skiptir máli og styrkir án efa listann. Annars ætla ég ekki að segja fleira um það í bili. Mér finnst vanta sundurgreiningu atkvæða hjá Samfylkingunni á annars ágættum vef þeirra. Mbl.is stóð sig best aðmínu mati í upplýsingaflæði í kvöld. xd.is er líka ágætur.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Friðrik Stefánsson

Heil og sæl Bessí

Gaman að lesa vefinn þinn. Skemmtileg skrif. Lít hér oft við. Við erum sammála um prófkjörið í Kraganum. Góður sigur varaformannsins okkar og gleðiefni að sjá Ragnheiði Elínu í öruggu sæti. Varð fyrir vonbrigðum með að kjarnakonan Ragnheiður Ríkharðsdóttir varð ekki ofar, þó vissulega vildi ég Ármann Kr. í það sæti sem hann vildi fá, enda mikill sómamaður. Heilt yfir er þetta öflugur og góður listi.

Stefán Friðrik Stefánsson, 12.11.2006 kl. 00:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Forsjárhyggja tefur framfarir

Höfundur

Bessí Jóhannsdóttir
Bessí Jóhannsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Stoltur formaður skólanefndar
  • Bessí
  • Framtíð Íslands
  • Börnin komin til að njóta
  • Reynir Jonasson  listamaður leikur fyrir dansi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 572

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband