Jóhanna Margrét í stjórn Heimdallar

Tvær glæsilegar ungar konur tókust á í kosningum til formanns og stjórnar Heimdallar. Jóhanna var í liði með Erlu Ósk og er búin að láta hendur standa fram úr ermum að undanförnu. "Ég hefði ekki gefið kost á mér, nema af því þú hvattir mig",sagði Jóhanna við mig í gærkvöldi þegar hún kom heim. Ég spurði hana hvernig staðan væri að hennar mati. "Þetta stendur tæpt". Sigurinn er alltaf sætur og það var hress Jóhanna sem hringdi í mig í kvöld til að segja mér úrslitin. Til hamingju Erla Ósk og félagar. Kosningin í Heimdalli sýnir að það er kraftur í unga fólkinu. Ungar konur eru í sókn og eiga eftir að láta meira að sér kveða.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Forsjárhyggja tefur framfarir

Höfundur

Bessí Jóhannsdóttir
Bessí Jóhannsdóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Stoltur formaður skólanefndar
  • Bessí
  • Framtíð Íslands
  • Börnin komin til að njóta
  • Reynir Jonasson  listamaður leikur fyrir dansi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband