14.5.2007 | 07:45
Sjálfstæðismenn í heilbrigðisráðuneytið
Mikilvægt er að Sjálfstæðismenn fái ráðuneyti heilbrigðis og tryggingarmála. Það á að nota tækifærið til að fækka ráðuneytum og gera stjórnsýsluna skilvirkari.
Heilbrigðisráðuneytið þarfnast mikillar endurskipulagningar og koma þarf á vinnubrögðum nútíma stjórnsýslu. Ráðuneytið hefur haft orð á sér fyrir að vera dragbítur í ýmsum málum, skort framsýni og dug til að ljúka málum, það þarf að fjölga gerð þjónustusamninga og flytja verkefni frá ríkinu til einkaaðila. Sjúklingar eiga að vera í fyrirrúmi í ákvarðanatöku.
Líklegast að stjórnin sitji áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:57 | Facebook
Um bloggið
Forsjárhyggja tefur framfarir
Færsluflokkar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, rétt hjá þér. Það þarf að laga mikið til í því ráðuneyti eftir Siv. Góður kostur tel ég vera að sameina heilbrygðis og félagsmála-pakkann því það svo hægt verði loksins að bæta þjónustuna í þeim málum.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 07:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.