Josh Groban-heillandi söngvari

Tónleikar Josh Groban í Laugardalshöll í kvöld voru frábærir, söngurinn,húmorinn, hljómsveitin og hljómburðurinn, allt gerði þetta kvöldið eftirminnilegt. Nálægðin við þennan unga kynþokkafulla mann var einkar notaleg.Aðdáun skein úr augum kvenna og fyrir karlana var þetta kennslustund í ástleitni. Josh söng held ég öll lögin af nýja diskinum og naut ég þess að hafa hlustað nokkrum sinnum á hann fyrir tónleikana.Frábært kvöld.

Í gærkvöldi lenti Einar Örn undir bíl á Kaplaskjólsveginum. Þökk sé Guði að hann slasaðist ekki alvarlega. Hjálmurinn bjargaði honum frá slæmu höfuðhöggi. Það þurfti að sauma hann á enni og hann skrámaðist nokkuð. Honum var haldið á spítala sl. nótt vegna hættu á innvortis meiðslum. Hann er kominn heim af spítalanum og er hann nokkuð sleginn yfir atburðinum eins og við var að búast. Einar er einstaklega geðgóður og úrræðagóður og ég veit að hann á eftir að læra af reynslunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Forsjárhyggja tefur framfarir

Höfundur

Bessí Jóhannsdóttir
Bessí Jóhannsdóttir
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Stoltur formaður skólanefndar
  • Bessí
  • Framtíð Íslands
  • Börnin komin til að njóta
  • Reynir Jonasson  listamaður leikur fyrir dansi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband