Magni stóð sig vel

Tilviljanir eru oft skemmtilegar. Ég var andvaka í gærkvöldi og kveikti á sjónvarpinu og viti menn hafin var mikil keppni á Skjá1. Magni söng fimmti í röðinni og stóð sig vel. Hann virkaði dálítið taugastrekktur enda engin furða. Röddin er virkilega falleg en sviðsframkoman frekar ´"óprofessional" miðað við þau sem sungu á undan honum. Mér þóttu rokkararnir sem dæmdu dálítið skrautlegir en þeir vissu greinilega um hvað þeir voru að tala. Keppnin verður hörð og ef Magni kemst áfram þá verður það dýrmætur skóli fyrir hann. Við megum vera hreykinn af þessu ágæta listamanni.

Leikurinn í gær var ekki eins skemmtilegur og leikur Þjóðverja og Ítala. Ég ætla ekkert að minnast á leiktaktik enda hef ég ekki vit á henni.

Sólin skín við Skerjafjörð og ætla ég að fá mér göngutúr og fara á fund í hádeginu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Gaman að heyra af Magna, mig langaði svo mikið til þess að horfa en gat ekki vakað svona lengi. Ég hlakka til að sjá eða heyra af úrslitunum. Mér sýndist nú á samkeppendum hans að þetta gæti orðið hörð keppni.

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 6.7.2006 kl. 11:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Forsjárhyggja tefur framfarir

Höfundur

Bessí Jóhannsdóttir
Bessí Jóhannsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Stoltur formaður skólanefndar
  • Bessí
  • Framtíð Íslands
  • Börnin komin til að njóta
  • Reynir Jonasson  listamaður leikur fyrir dansi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 464

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband