9.5.2007 | 15:58
Vinstri grænir-forsjárhyggjuflokkur
Dæmigert fyrir þá forsjárhyggju sem einkennir stefnu Vinstri grænna. Hvað er að því að gengið sé frá samningum sem lengi hafa verið í undirbúningi? Er ekki eðlilegt að ráðherrar gangi frá þeim málum sem að þeir hafa ábyrgð á? Vinstri grænir reka neikvæða og lítt uppbyggjandi kosningabaráttu og það er án efa óheppilegt fyrir þjóðina að fá slíka nöldurseggi í ráðherrastóla. Gleymum ekki að forsjárhyggja tefur framfarir.Við viljum búa í jákvæðu og hvetjandi þjóðfélagi þar sem menn standa skil á því sem þeir bera ábyrgð á, með bros á vör.
Kjósum jákvæðan flokk-Kjósum Sjálfstæðisflokkinn
Vilja banna ráðherrum að skrifa undir samninga 90 daga fyrir kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:59 | Facebook
Um bloggið
Forsjárhyggja tefur framfarir
Færsluflokkar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kjósum áframhaldandi Framsókn, setjum x við B.
Sveinn Haraldsson (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 16:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.