Mikilvægur samningur við SÁÁ

Áfengis- og fíkiniefnasjúkdómar einstaklinga eru án efa mestu hörmungar Íslendinga því af þeim leiða bæði efnahagslegur, félagslegur og heilsufarslegur vandi fyrir einstaklinga og þjóðarbúið. SÁÁ undir öruggri stjórn Þórarins Tyrfingssonar læknis gegna ómetanlegu hlutverki í að takast á við þennan illvíga sjúkdóm. Það er því fagnaðarefni að loks skuli vera í höfn samningur milli ríkis og SÁÁ. Hversu mörg börn skyldu vera hnípin í kvöld vegna ástands foreldra sinna eða afa og ömmu eða systkina? Hversu margir vilja bera ábyrgð á því að vera haldnir sjúkdóminum alkahólisma?

Það var mikið fagnaðarefni fyrir alla sem koma að starfi SÁÁ þegar nýja göngudeildin Von var nýlega opnuð. Þar fer fram fjölþætt starfsemi allt frá meðferð til dans- og tónleikahalds. Til hamingju með samninginn.


mbl.is Heilbrigðisráðuneytið framlengir þjónustusamning við SÁÁ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Salka

Eru skilaboðin að þú sért svo veik veikur að þú þurfir ekki að taka afleiðingum en kennir öðrum um allt sem ÞÚ SJÁLFUR GERIR, það getur ekki verið rétt skilaboð OG VIRKAR EKKI.

SALKA

Salka, 29.4.2007 kl. 03:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Forsjárhyggja tefur framfarir

Höfundur

Bessí Jóhannsdóttir
Bessí Jóhannsdóttir
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Stoltur formaður skólanefndar
  • Bessí
  • Framtíð Íslands
  • Börnin komin til að njóta
  • Reynir Jonasson  listamaður leikur fyrir dansi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband