Jákvæð framtíðarsýn

Ríkisstjórn Geirs H. Haarde er frjálslynd stjórn, sem vill tryggja velferð einstaklinga og fyrirtækja í landinu. Án kröftugs atvinnulífs getum við ekki náð markmiðum okkar á öðrum sviðum. Ég vil sjá stjórnarráðið og stofnanir þess færðar til nútíma stjórnsýsluhátta. Með kennslu í opinberri stjórnsýslu- og stjórnun við HÍ og EHí hefur hópur einstaklinga fengið menntun á þessu sviði og ætti slík endurskipulagning að verða auðveldari fyrir bragðið. Hvað með þá stefnu að við sækjumst eftir sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna? Hverjir eru kostir þess og gallar? Í hverfulum heimi hryðjuverka og ofsókna af ýmsu tagi þarf að meta hvort Ísland, sem er eitt fámennasta lýðræðisríki á útkjálka veraldar eigi þar nokkuð erindi. Markmiðin í ræðu Geirs H. Haarde eru skýr og nú eru það verkin sem eiga að tala. Fyrstu 100 dagarnir  verða væntalega notaðir til að setja þann svip á svip á frumvarp til fjárlaga fyrir 2008 sem markaður er í stefnuræðunni.


mbl.is Meginmarkmið stjórnmála að skapa samfélag þar sem fólki líður vel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Forsjárhyggja tefur framfarir

Höfundur

Bessí Jóhannsdóttir
Bessí Jóhannsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Stoltur formaður skólanefndar
  • Bessí
  • Framtíð Íslands
  • Börnin komin til að njóta
  • Reynir Jonasson  listamaður leikur fyrir dansi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband