31.5.2007 | 08:00
Hvatning til frekari dáða
Íslenska skólakerfið er í sífelldri mótun. Elín G. Ólafsdóttir hefur ekki aðeins verið góður kennari heldur engu síður unnið markvisst að því að bæta og móta þá stefnu sem er í menntamálum. Elín var virk um árabil í Sjálfstæðisflokknum en yfirgaf okkur og gekk til liðs við Kvennalistann þegar hann var stofnaður vegna óánægju með stöðu kvenna í flokknum. Hún er vel komin að þessum verðlaunum og óska ég henni til hamingju ásamt öðrum sem hlutu verðlaunin að þessu sinni.
Íslensku menntaverðlaunin veitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Forsjárhyggja tefur framfarir
Færsluflokkar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.