13.5.2007 | 09:39
Þeim mistókst ætlunarverk sitt,að fella ríkisstjórnina
Hvernig sem úrslit kosninganna eru skoðuð getur enginn neitað því að ríkisstjórn Geirs H. Haarde hélt velli. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig þremur mönnum sem er frábær árangur eftir svo langa stjórnarsetu. Þjóðin gerir kröfu um áframhaldandi setu Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn.
Ríkisstjórnin hélt velli með minnsta mun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Forsjárhyggja tefur framfarir
Færsluflokkar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í prósentum, mistókst þeim ekki ætlunarverkið. Sannarlega er xD stærri en fyrr, en stjórnin með B er þó klárlega fallin í prósentum og óstarfhæf í þingmönnum. Þannig nei, ætlunarverk mitt, að minnsta kosti, tókst.
Friðrik Jónsson, 13.5.2007 kl. 09:57
Þjóðin gerir kröfu um að losna við Framsókn úr ríkisstjórn. Allir þeir sem kusu stjórnarandstöðuna vilja losna við Framsókn, og örugglega mjög margir sem kusu Sjálfstæðisflokkinn í þeirri von að hann myndaði ríkisstjórn með gáfulegri flokki en Framsókn.
Margir sem voru í vafa með að kjósa Sjálfstæðisflokkinn sögðu: Þú kýst D en færð B, það er eini gallinn.
Framsókn, með alla sína spillingu og ömurlegheit, á ekki heima í næsta ríkisstjórn!
Óli (IP-tala skráð) 13.5.2007 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.