Til hamingju Reykvíkingar með Vilhjálm borgarstjóra

Í dag tók við nýr meirihluti í borgarstjórn Reykjavíkur og er þetta gleðidagur fyrir alla borgarbúa. Bjart var yfir borginni enda R-lista drunga létt af okkur. Það gladdi mig að hafa verið kosin í barnaverndarnefnd sem aðalmaður en á síðasta kjörtímabili var ég varamaður í nefndinni.Mér eru málefni barna einkar kær. Ég er þeirrar skoðunar að huga þurfi enn betur en nú er gert að fræða mæður og feður um mikilvægi heilbrigðs lífernis á meðgöngu og hversu mikilvæg fyrstu árin í lífi barna eru fyrir framtíð þeirra.

Jóhanna Margrét skammaði mig fyrir að hafa eytt bloggi og sagði að ekki mætti hrófla við því. Mér fannst mitt fyrsta blogg heldur ófullkomið enda er ég enn að læra á þetta tjáningarform. Sjálfsagt er þetta samt rétt hjá henni. Ég hef sjálf haft gaman af að fylgjast með skrifum annarra og hvernig þau hafa þróast.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Gísladóttir

Til hamingju með kosninguna í barnaverndarnefnd!!! Ég veit að þú stendur þig vel þar sem aðalmaður, eins og þú gerir í flestu öðru ;) Hlakka til að sjá þig á eftir...

Guðrún Gísladóttir, 14.6.2006 kl. 11:43

2 Smámynd: Guðrún Gísladóttir

Ég á auðvitað við öllu öðru :D

Guðrún Gísladóttir, 14.6.2006 kl. 11:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Forsjárhyggja tefur framfarir

Höfundur

Bessí Jóhannsdóttir
Bessí Jóhannsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Stoltur formaður skólanefndar
  • Bessí
  • Framtíð Íslands
  • Börnin komin til að njóta
  • Reynir Jonasson  listamaður leikur fyrir dansi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 572

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband